Ţegar Michael hafđi húđlit
13.9.2008 | 11:10
Ţetta lag gáfu ţeir félagarnir Paul McCartney og Michael Jackson út síđla árs 1983 og ţađ sat á toppi Billboard listans fram yfir áramótin. Ţetta var í annađ skipti sem Paul og Michael sungu saman lag, fyrsta lagiđ var The girl is mine sem allir ćttu ađ muna eftir. Eiginkona Pauls, Linda og systir Michaels La Toya leika međ ţeim í ţessu myndbandi sem sýnir ferđ svikahrappa um uppsveitir Villta Vestursins.
Til gamans má geta ađ nćsta lag sem Michael Jackson gaf út var Ţrillerinn klassíski. Ţetta var í síđasta skipti, hingađ til, sem Paul náđi lagi á topp Billboard listans, en hann er ekkert dauđur úr öllum ćđum enn, kallinn. Owner of a lonely heart međ hljómsveitinni Yes tók svo viđ af Say say say á toppi listans.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.