Skemmtilegir Skotar

kilt 

Ég ćtla nú ekkert ađ tala um leikinn sem var í sjálfu sér hin bezta skemmtun. Heldur ćtla ég ađ tala um ţessa sérstöku pilsklćddu menn, sem voru eins og maurar á ţúfu um allt, eftir leikinn. Ţrátt fyrir sigur voru ţeir frekar alvarlegir á svip, flestir, nema hugsanlega ţeir sem höfđu fengiđ sér hvađ mest af Loch Lomond fyrir leik. Ţeir létu glađhlakkalega og létu sig falla í ţúfurnar umhverfis Ţjóđarleikvanginn, dönsuđu og sungu. Ég verđ ađ viđurkenna ađ mér finnst búningarnir ţeirra flottir. Margir ţeirra voru í stórglćsilegum jökkum og međ fagurskreytt höfuđföt viđ Kiltin sín og sumir burđuđust meira ađ segja međ sekkjapípur og reyndu margir ađ kreista úr ţeim tónlist.

Ţađ sem vakti samt mesta athygli mína var hegđun Skotanna, atferli og framkoma. Ţeir brostu og veifuđu og heilsuđu Íslendingum međ handabandi og ţökkuđu ţeim fyrir leikinn. Ţađ var ekki til í ţeim einhver hroki yfir sigrinum, ţeir bara höfđu vođa gaman af ţví ađ vera ţarna og voru greinilega á leiđ í miđbćinn til ađ gleđjast enn meira.

Hversu kátir og glađir ţeir verđa eftir fagnađarlćtin í fyrramáliđ er svo verra ađ spá um en - mér finnst Skotar skemmtilegir.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Skotar unnu nauman sigur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Iss, ađ geta ekki unniđ svona pilskellingingar í fótbolta. Ég er viss um ađ ţeir ganga í kjólum heima hjá sér og hefđu tapađ fyrir öllum öđrum en Íslendingum. Ţeir ćttu kannski séns í hekli eđa pönnukökubakstri... 

Ţetta var annars bara létt grín, mér finnst skotarnir alveg yndislegir líka!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 10.9.2008 kl. 22:10

2 Smámynd: Landi

Skotarnir voru skemmtilegir og settu mikinn svip á pallanna.

Klukk

Landi, 10.9.2008 kl. 22:11

3 Smámynd: Sporđdrekinn

Ţađ eru nú til skemmtilegri myndir en ţetta af skota í kilt

En gaman ađ lesa ađ hvađ ţeir voru kurteisir.

Sporđdrekinn, 11.9.2008 kl. 00:59

4 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

kilt Under Kilt under the kilt 

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 08:38

5 Smámynd: Sigţrúđur Harđardóttir

Frábćr ţjóđ Skotar ...og svo göfugir. Hugsa ekki bara um rassin á sjálfum sér heldur gefa til góđgerđarmála hvađ ţá annađ! Flottastir!

Sigţrúđur Harđardóttir, 11.9.2008 kl. 10:14

6 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ayuh...

Markús frá Djúpalćk, 11.9.2008 kl. 10:43

7 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţeim verđur ekki skotaskuld úr ţví...

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 10:49

8 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

They may take our lives......

Sá síđan á baksíđu Moggans Tartan  Army Sunshine gáfu Kvenfélaginu Hringnum pening.

Einstaklega skemmtilegur hópur, held ađ brćđur ţeirra á Englandi ćttu ađ taka ţá til fyrirmyndar.

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 11.9.2008 kl. 11:48

9 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Englendingar ţola ekki Skota. Eiginlega bara svona and-skotar. Held ađ ţetta sé bara minnimáttarkennd í tjöllunum, Skotar eru svo margfalt skemmtilegri.  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 12:06

10 Smámynd: Linda litla

Mér fannst alveg yndislegt ađ sjá alla ţessa skota í miđbćnum í gćr, ţeir eru flottir í pilsunum.

Ég held einmitt ađ skotar séu frábćrt fólk.

Linda litla, 11.9.2008 kl. 12:24

11 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Englendinga vantar bara sameiginlega einkennisbúning eins og Skotar skrýđast

Markús frá Djúpalćk, 11.9.2008 kl. 12:27

12 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Helga fćr 2 prik fyrir and-skota grín!

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 11.9.2008 kl. 12:52

13 Smámynd: Sporđdrekinn

Nákvćmlega svona Helga Guđrún

Sporđdrekinn, 11.9.2008 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband