Mig langar meira til London
9.9.2008 | 14:07
Ég hef nefnilega alltaf klikkađ á ađ skođa Covent Garden. Kannski mađur ćtti samt ađ kíkja til Kúbu, áđur en allt breytist ţar endanlega. Ţó svo ađ ţađ sé auđvitađ ţjóđţrifaverk ađ fćra mannréttindi ţar til sćmilega eđlilegs horfs.
En ţađ vćri gaman, einhvern tíma áđur en ég verđ of gamall ađ komast í siglingu um Karíbahaf, ţađ held ég ađ hljóti ađ vera ćvintýri sem seint gleymist.
Nú eđa bara fara í fjallakofa, fjarri heimsins glaumi.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Veđriđ ekki sem verst í Havana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fjallakofinn hljómar yndislega. Međ heilan vegg af bókum og snarkandi arinneld...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 9.9.2008 kl. 14:33
O já ég gćti sko alveg gert fjallakofann
Sporđdrekinn, 9.9.2008 kl. 15:34
Covent Garden er skemmtilegur stađur til ađ heimsćkja. Mikiđ fjör, gaman og grín.
Brynja Hjaltadóttir, 9.9.2008 kl. 18:16
Skellid ykkur til Kubu. Eg var thar i 1998, thad var mjřg serstřk upplifun. Munurinn ĺ tilverunni innan hotelsvćdisins og hinnar raunverulegu Kubu, var gifurlegur. Husakostur almennings var thannig ad ĺ Islandi hefdi madur verid kćrdur fyrir illa medferd ĺ dyrum, ef madur hefdi lĺtid hundinn vera thar. Einnig mjřg serstakt ad koma inn i turistabudir, thar sem starfsfolkid stod bara og kjaftadi saman og leit ekki vid kunnanum. Kommunisminn i praksis... Svo var alltaf verid ad betla dollara af manni. Vesalings folkid ad thurfa ad bua vid thetta kerfi. En vedrid var gott, musikin frĺbćr og folkid otrulega lifsglatt midad vid allt og allt.
Ţórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 08:45
Ţađ er ekki slćm hugmynd, Ţórarinn. Svona áđur en allt breytist ţarna.
Markús frá Djúpalćk, 10.9.2008 kl. 11:36
Thid skulud skella ykkur, mundu, thegar madur stimplar sig ut i sidasta sinn, ser madur ekki eftir thvi sem madur gerdi, heldur thvi sem madur gerdi ekki......
Ţórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 16:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.