Fimmtán aldir
9.9.2008 | 10:34
Held ég að væri nær lagi. Hvers konar óargadýr er það sem getur gert nokkurri manneskju svona, að ég tali nú ekki um sínu eigin barni? Mér til skelfingar rann upp fyrir mér við lestur þessarar fréttar að Fritzl-kjallararnir geta leynst víða!
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Lokaði dóttur sína inni í sex ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er ekki svo mikið mál að gera þetta ef einhver hefur nægan vilja til þess og býr á jarðhæð eða í einbýlishúsi.. byggir fyst óskráðan kjallara og hljóðeinangrar hann. Svo er bara náð í dömu og henni hent inn.
Enn það eru sem betur fer mjög fáir sem eru nógu siðblindir til að gera svoan lagað.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 9.9.2008 kl. 11:13
Samt of margir eins og dæmin sanna...
Markús frá Djúpalæk, 9.9.2008 kl. 12:19
Í þessu tilfelli var "daman" dóttir hans. Það gerir þetta margfalt hryllilegra. Þetta er grimmur heimur. Stundum. Allt of oft.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.9.2008 kl. 12:50
Viðbjóður!
Markús frá Djúpalæk, 9.9.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.