Klukkađur - ţvílík örlög

Math 

Doddi litli, vinur minn klukkađi mig, ég var svolitla stund ađ átta mig hvađ hann átti viđ en kóperađi svo og peistađi ţetta klukk-fyrirbćri af blogginu hans.  Ég biđ forláts á forljótu útliti ţessarar fćrslu - á köflum amk. Hér er ţađ tćkiđ sem rćđur meiru en notandi ţess.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina

  • Bensíntittur og kassastrákur á benzínstöđvum 
  • Sölumađur á bílasölu
  • Sölumađur á fasteignasölu 
  • Dagskárgerđ í útvarpi
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á
  • A fish called Wanda

  • Johnny English

  • Life of Brian
  • Young Frankenstein

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á

  • Bakkafjörđur

  • Akureyri

  • Reykjavík

  • Hef nú ekki búiđ víđar, en ţó á nokkrum stöđum í Reykjavík.

  •  Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar

  • Me & my girl (frábćrir breskir gamanţćttir frá 9.áratug síđustu aldar)

  • My family (breskir gamanţćttir um fúllyndan tannlćkni og fjölskyldu hans)

  • Fawlty Towers (John Cleese leiđir frábćran hóp í besta gríni sögunnar)

  • Yes minister (..ţarf ég ađ segja meira?) 

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum

  • Barcelona á Spáni 
  • Costa del Sol á Spáni 
  • Tenerife
  • Marielyst í Danmörku 

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg
  • mbl.is
  • utvarpsaga.is
  • visir.is
  • youtube.com

Fernt sem ég held uppá matarkyns

  • Lambalćri klikkar náttúrulega aldrei 
  • Ítalskur  
  • Austurlenskur 
  • Mexikanskur matur

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft

  • Christine eftir Stephen King
  • Kleifarvatn eftir Arnald
  • Hannibal eftir Thomas Harris
  • Ég las allar Tinnabćkurnar milljón sinnum ţegar ég var ađeins yngri
  • Reyndar á ég ţađ til ađ lesa bćkur margoft.

Fjórir bloggarar sem ég klukka  

  • Helga Guđrún Eiríksdóttir
  • Frú Brynja  Hjaltadóttir
  • Gestur Valur  Svansson
  • Gunnar Ásgeir Ásgeirsson

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Ţú átt ţér bjarta framtíđ í klukki(u) og kannski einungis kannski í lukku, ţá vćri ţađ djúpt ofaní krukku.

Eiríkur Harđarson, 7.9.2008 kl. 16:20

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Framtíđin er svo björt ađ ég ţarf ađ nota sólgleraugu

Markús frá Djúpalćk, 9.9.2008 kl. 10:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband