Ađ leysa deilumál
5.9.2008 | 09:09
Líkamsrćktarfrömuđur nokkur hefur veriđ ákćrđur fyrir eignaspjöll í tengslum viđ nágrannaerjur sem hann átti í. Honum er gefiđ ađ sök ađ hafa brotiđ rúđu í bíl hjá nágranna sínum ţannig ađ glerbrot féllu inn í bílinn og yfir föt sem ţar voru.
Fjölmiđlar greindu frá deilum mannanna í mars síđastliđnum en ţar kom fram ađ nágranninn hefđi kćrt vöđvabúntiđ til lögreglu fyrir ađ skemma bílinn sinn. Máliđ hófst ţannig ađ nýi nágranninn flutti í íbúđ sem hann hafđi tekiđ á leigu. Hann var ekki kunnugur húsinu og lagđi í ţađ stćđi sem hann hélt ađ fylgdi sinni íbúđ. Ţađ reyndist hins vegar stćđi ţess kraftalega sem greip til ţess ráđs ađ brjóta rúđu í bílnum til ţess ađ komast inn í hann. Eftirá sagđist hann hafa reynt ađ hafa upp á eiganda bílsins sem á móti sakađi hinn um yfirgang. Sá kraftalegi sakađi nágrannann um hótanir Ég vil engin lćti, enda hef ég aldrei gert flugu mein," sagđi hann og hnyklađi vöđvana.
Ţessi stutta myndbandsupptaka sem hér fylgir, náđist á nútímalegan farsíma sem af öllum hlutum hefur ađ geyma myndbandstökuvél. Tćknin mađur!
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 09:10 | Facebook
Athugasemdir
Ef ţađ leggur ađili í einkastćđiđ mitt ţá hringi ég bara á kranabíl og lćt ţann sem á bílinn sem er lagt í stćđiđ mitt borga kostnađinn. Hef ađ vísu ekki ţurft ţess en ég hef fullan rétt til ađ gera ţađ.
Kveđja Skattborgari
Skattborgari, 5.9.2008 kl. 09:47
Ţađ er hćgt ađ deila um alla hluti, hringja á lögguna út af bóksaflega öllu ef fólk er á annađ borđ intúitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 10:03
Fólk er eitthvađ mispirrađ ...
Markús frá Djúpalćk, 5.9.2008 kl. 10:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.