Ţokkalegur árangur
22.8.2008 | 14:21
Who am I kidding?
Ćđislegur, meiriháttar, magnađur árangur. Til hamingju Ísland. Ég horfđi á leikinn í Sambíóunum Álfabakka, og ţvílík stemmning, ţvílíkt fjör. Ţetta var sennilega betra en ađ vera í Kína. Miklu betra. Takk strákar fyrir stórkostlega skemmtun og Sambíóin takk fyrir ađ bjóđa okkur! Ég held ađ ţetta sé mest spennandi mynd sem ég hef séđ í bíó. EN... Nú er bara ađ taka ţetta á sunnudaginn, ég hef fulla trú á ađ ef liđiđ heldur sama takti ţá klári ţeir ţetta!
Áfram Ísland!
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Íslendingar í úrslitaleikinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:40 | Facebook
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 14:53
Ţessi fćrsla var í bođi Samúlez...
Steingrímur Helgason, 22.8.2008 kl. 22:45
Eđa Guffa.. sama hvađan gott kemur.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.8.2008 kl. 00:11
Sporđdrekinn, 23.8.2008 kl. 05:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.