Vönduđ vinnubrögđ
9.8.2008 | 11:05
Ég fór nú ekki ađ sjá Clapton ţví hann hefur ekki náđ ađ heilla mig kallinn, ţó hann hafi átt ágćtisspretti inn á milli. Kannski mistök, ég veit ţađ ekki.
Nýlega kom út ćvisaga hans í ţýđingu Orra Harđarsonar og mun ađ sögn vera hin áhugaverđasta lesning. Ţýđingin ku víst líka vera nokkuđ góđ bara en á heimasíđu Dr. Gunna rakst ég ţessa mynd af saurblađi bókarinnar sem er víst ţađ eina sem Orri skipti sér ekki af fyrir útgáfuna. Ţrjár hrođvirknisvillur á einni síđu, er eitthvađ sem bókaútgáfa međ snefil af sjálfsvirđingu vill ekki láta sjást.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Um 12.000 hlýđa á Clapton | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Orri hefur ekki komiđ nálćgt ţessu, svo vel ţekki ég hann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2008 kl. 17:33
Markús nú er ég ţónokkuđ bit á ţér heldur međ Val. Samt líkar ţér ekki viđ Eirík Clapton.
Smá FIMM aura(jafnvel bara 3 aura)húmor.
Eiríkur Harđarson, 9.8.2008 kl. 18:00
Jenný. ei ţađ mun vízt rétt vera ađ Orri á ekkert í ţessu saurblađi. Eiríkur, Eric Clapton er svosem ágćtur. Seisei, já.
Markús frá Djúpalćk, 9.8.2008 kl. 19:57
Er ţetta ekki bara Fjölvabragur einhver? Ţeir tóku viđ Dagskrá vikunnar sem var fyndin en varđ skömmu eftir leiđinleg og full af engu nema auglýsingum frá ţeim sjálfum.
Hlín (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.