Hvađa tegund er ţetta pakk?
5.8.2008 | 21:31
Enn rćđst ritskođunarpúkinn sem býr í iđrum mbl.is af alefli til atlögu, nú verđur fyrir bloggvinur minn og frćndi Jakobi J. Jónsson www.jakob.blog.is. Ađ ţessu sinni er glćpur bloggarans ađ kalla reku spađa. Eđa eitthvađ í ţá áttina. Hann var skammađur fyrir og skipađ ađ eyđa athugasemdum sem hann hafđi fengiđ og reyndar skrifađ sjálfur, um fćrslu sem hann hafđi gert um blökkumenn. Í fćrslunni sýndist mér hann vera ađ gera tvennt; ađ vitna í stađreyndir, tölfrćđi um hlutfall glćpamanna úr röđum ţeldökkra, og á hinn bóginn ađ lýsa sínum skođunum og upplifun á lífinu á heimaslóđum sínum í Trinidad & Tobago hvar fyrirfinnst mikill suđupottur ýmissa kynţátta. Hvorugt á nokkurn hátt glćpsamlegt en hugnast greinilega ekki hreintrúuđum í röđum stjórnenda mbl.is og blog.is.
Ćtli Jakob hefđi fengiđ samskonar gúmoren á latínu hefđi honum dottiđ í hug ađ skrifa um Fćreyinga eđa Svía? Eđa Borgfirđinga. Ekki var honum gert ađ eyđa kersknislegri athugasemd viđ fćrsluna, ţar sem ýjađ var ađ hann bćri í hjarta verulega hćgrisinnađar stjórnmálaskođanir, nazisma. Hugsanlega skildist athugasemdin ekki ţví hún var á ensku. Eđa kannski er ţetta eins og svo oft áđur spurningin um Jón og frćnda hans sérann sem fá hreint ekki sömu međferđina. Hvađ veit ég?
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Obama hefur forskot |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:32 | Facebook
Athugasemdir
Passađu ţig frćndi, ţú gćtir fengiđ ađvörun frá Moggamafíunni!
Jakob Jörunds Jónsson, 5.8.2008 kl. 22:39
Eiginkona stćrsta eiganda Mogga var áđur gift nasista eins og lesa má um hér: http://skessa.blog.is/blog/skessa/entry/601896/
Á ţví heimili er kannski engin skömm ađ vera ađ kallađur nasisti, kannski bara "pointing out the bloody obvious"
Sigurhjörtur Freyr (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 22:51
Sćll frćndi, ég lifi ţá međ ţví
.
Markús frá Djúpalćk, 5.8.2008 kl. 22:55
Sigurhjörtur Freyr, ég ţarf ekki ađ vera sammála öllu sem ég les, en ég er tilbúinn ađ verja rétt fólks til ađ tjá sig, af öllu mínu afli.
Markús frá Djúpalćk, 5.8.2008 kl. 23:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.