Jens Guđ er bjargvćttur bloggara!
30.7.2008 | 14:33
Eftirfarandi stal ég af Jens og vona ađ hann fyrirgefi mér ţađ:
Margur góđur bloggarinn er miđur sín ţessa stundina. Bloggiđ datt út í gćr. Í dag fór ţađ ađ tínast inn aftur. En án tónspilarans, bloggvinalistans, innlitsteljarans og svo framvegis. Nokkrir hafa haft samband viđ mig í kvöld til ađ spyrja hvernig ég endurheimti allt inn á mína bloggsíđu aftur.
Ţađ var/er einfalt mál. Fylgiđ ţessu:
- Fara í stjórnborđ
- Stillingar
- Útlit
- Síđueiningar
Ţiđ dragiđ bara tónspilarann, bloggvinalistann og ţađ allt úr hólfinu sem er lengst til vinstri á síđunni í hólfiđ hćgra megin viđ ţađ.
Muna svo ađ smella á "Vista breytingar".
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.