Fáum við lækkun?
30.7.2008 | 11:39
Eða stendur eitthvað voðalega illa á þessa dagana?
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Olíuverð komið undir 122 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski væri hægt að brenna þessu lýsi sem leysist úr læðingi þegar maður fer í megrun, hver veit, þá sparar maður alltf eitthvað.Hugsaður þér ef mað hefði í undir sér einhverskonar fat í ræktinni sem tæki við hverjum lýsisdropa þegar maður er að púla. Hugsa að yrði mikill olíusparnaður í því. Með beztu kveðju.
Bumba, 30.7.2008 kl. 11:46
Þetta er snilldarhugmynd....
Markús frá Djúpalæk, 30.7.2008 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.