Béin þrjú
30.7.2008 | 11:35
Nú er komið að því að finna aðferð sem útheimtir ekki kvalavist á pínubekkjum líkamsræktarstöðva til að losna við Béin þrjú. Bumbu, bakverk og brjóst. Uppástungur að aðferðum eru vinsamlega þakkaðar. Blóm og kransar ekki.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Fyrirgefðu, afhverju viltu losna við mig, hef ég gert þér eitthvað? Manni getur nú sárnað. Bara að láta þig vita að það verður aldrei nóg af mér. Gangi þér vel kappinn. Með beztu kveðju.
Bumba, 30.7.2008 kl. 11:42
Ástarþakkir
Markús frá Djúpalæk, 30.7.2008 kl. 11:43
Þú ert ágætur, hehehehe. Með beztu kveðju.
Bumba, 30.7.2008 kl. 11:47
Já - um að gera að finna réttu ástæðuna ...
Markús frá Djúpalæk, 31.7.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.