Ætli bloggið sé dáið?
30.7.2008 | 10:28
Eins og bloggarar vita hrundi Moggabloggið fyrir nokkrum dögum og hefur ekki orðið samt síðan. Síðan mín er komin með appelsínuhúð og bloggvinir smáir, horfnir. Kannski er þetta allt í vinnslu og vonandi verður bloggið orðið með eðlilegum hætti innan skamms. Þetta truflar mig samt.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.