Ćtli bloggiđ sé dáiđ?
30.7.2008 | 10:28
Eins og bloggarar vita hrundi Moggabloggiđ fyrir nokkrum dögum og hefur ekki orđiđ samt síđan. Síđan mín er komin međ appelsínuhúđ og bloggvinir smáir, horfnir. Kannski er ţetta allt í vinnslu og vonandi verđur bloggiđ orđiđ međ eđlilegum hćtti innan skamms. Ţetta truflar mig samt.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.