Er ađ lesa svakalega bók

Mikael Torfason fćrđi mér eintak af fyrstu bókinni sinni Falskur Fugl, sem hann endurútgaf nýveriđ. Hún kom út áriđ 1997 og er frásögn hins 16 ára Arnaldar sem lifir heldur skrautlegu lífi, kannski fullmikill töffari miđađ viđ aldur en hann hefur ekki átt neitt sérstaklega góđa ćvi strákurinn. Hann er á kafi í eiturlyfjum og í sárum eftir sviplegt andlát bróđur hans. Bókin er gríđarvel skrifuđ og er ţeirrar náttúru ađ ég á erfitt međ ađ leggja hana frá mér, hún er gróf, ofbeldisfull og grimm, en undirniđri kraumar harmurinn og sú vissa ađ töffarinn Arnaldur er raunverulega bara barn sem vill ekkert vera í ţeirri stöđu sem hann er kominn í. Ţađ kvađ viđ nýjan tón ţegar bókin kom út fyrir rúmlega áratug, en ég er rosalega feginn ađ sjá ekki ţennan heim sem Arnaldur lifir í, í dóttur minni 16 ára og hennar vinum. Ég er rétt rúmlega hálfnađur međ bókina og hlakka til ađ halda áfram lestrinum í kvöld.

Ég sá í fréttum í vor ađ til stendur ađ gera kvikmynd eftir bókinni og ţá stóđ til ađ vinna viđ hana hćfist nú í haust. Jón Atli Jónasson leikskáld og fyrrverandi útvarpsmađur, hefur skrifađ kvikmyndahandrit sem byggir á bókinni og mun Ţór Ómar Jónsson leikstýra myndinni.

Mikael mun vera bjartsýnn á ađ myndin eigi eftir ađ koma vel út. „Ég reikna međ ađ hún verđi svona einhverskonar íslensk útgáfa af Trainspotting mćtir Fight Club, afţví hann er náttúrulega mikill töffari hann Arnaldur, ađalpersónan í bókinni.“ Ađ öđru leyti segist Mikael ćtla ađ halda sig á hliđarlínunni viđ gerđ kvikmyndarinnar og gefa Jóni Atla og Ţór algjört frelsi međ hana.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Mér fannst ţetta hundleiđinleg bók og illa skrifuđ en ţađ er jú rétt hjá ţér.. hún er ansi gróf.

Vonandi ađ myndin verđi skárri en Gemsarnir hans Mikka.....

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 24.7.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Bókin er enginn óđur til unglingsárana svo mikiđ er víst.  En hún er sérstök.  Fannst hún ekki skemmtileg frekar en honum Dodda hérna.

Ţetta verđur 19 lófa mynd ef af verđur.  ÓMĆÓMĆ

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2008 kl. 12:58

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Hún er  sko ekki skemmtileg gott fólk, en hún er hrikalega sláandi. Ţekkiđ ţiđ svona unglinga eins og eru í bókinni?

Markús frá Djúpalćk, 24.7.2008 kl. 13:21

4 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Ţekki eina á leiđinni ţangađ.....

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 24.7.2008 kl. 14:37

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ekki gott...

Markús frá Djúpalćk, 24.7.2008 kl. 14:40

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţekki engan í ţessum sporum, vá hvađ ég er m-f heppin.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2008 kl. 14:56

7 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Svo sannarlega Jenný....

Markús frá Djúpalćk, 24.7.2008 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband