Lagiđ um hana Júlíu
18.7.2008 | 18:12
Myndbandiđ er byggt á klippum úr kvikmyndinni The man who fell to Earth sem David Bowie lék í viđ góđar undirtektir áriđ 1976. Í myndinni léku á móti Bowie međal annarra Rip Torn sem viđ ţekkjum úr myndunum um Svartklćddu mennina og Candy Clark sem margir muna eftir úr American Graffiti og The Blob (ekki The Blog) frá árinu 1988. Lagiđ er b-hliđ lagsins Day-in-day-out af plötunni Never Let me Down, sem spekingar segja ađ sé allra versta plata Bowies. Mér fannst ţetta fínt lag á sínum tíma og skildi ekkert í af hverju ţađ var ekki á stóru plötunni, en mađur skilur ekki alltaf hvađ annađ fólk er ađ hugsa. Sem betur fer.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.