Ćtli mál Paul Ramses rati í erlenda fjölmiđla?

Paul Ramses fékk ekki ađ sjá bréf um synjun á beiđni um hćli fyrr en í gćrkvöldi. Bréfin hefđu átt ađ berast honum í apríl. Eiginkonu Paul finnst ţetta ótrúleg vinnubrögđ.

„Ég skil ţetta bara ekki," segir Atieno Othiembo, eiginkona Pauls. „Ég hef ekkert heyrt frá honum síđan í morgun á flugvellinum, ég veit ekkert hvort hann sé kominn til Ítalíu eđa hvort hann hafi millilent einhvers stađar."

Paul var greint frá ţví í gćr ađ umókn hans um stöđu flóttamanns á Íslandi yrđi ekki afgreidd heldur yrđi hann sendur međ flugi nćsta morgun til Ítalíu. Gisti hann fangageymslur lögreglunnar í nótt.

Ţetta hefđi hann átt ađ fá ađ vita í ţremur bréfum sem hefđu átt ađ berast honum í apríl. Eiginkona Pauls og Ţórunn Helgadóttir hjá ABC barnahjálp, vinkona ţeirra hjóna, fullyrđa báđar ađ bréfin hafi ekki borist.

(af visi.is)

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Ísbjarnarmáliđ í Le Monde
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vođa ertu einfaldur ..

Ţađ eru ţúsundir (takmarkiđ er 20.000 í frakklandi áriđ 2008) ólöglegra innflytjenda reknir úr landi á hverju ári og ég hef séđ miklu sorglegri sögur heldur en ţessa.

Mađurinn hefur örugglega hent ţessum bréfum sjálfur sem hann segist ekki hafa fengiđ.  Ţađ vćri alveg í samrćmi viđ hvernig ţetta fólk hagar sér í Evrópu.

Fransman (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 18:45

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fransmann ekki vera svona mikđ "bleeding heart" mađur klökknar.

Markús: Nú er nćsta mál á dagskrá skv. Útlendingastofnunarforstjóra, ađ koma konu og barni úr landi.

Skökka íslensk stjórnvöld? Jahá.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2008 kl. 20:40

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Já ég er einfaldur, og líkar ţađ vel. Viđ búum í besta landi allra landa.... 

Markús frá Djúpalćk, 3.7.2008 kl. 21:26

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

skömm ađ ţessu. Afhverju finnst mér flest fara hallandi fćti í besta landi í heimi?

Jóna Á. Gísladóttir, 5.7.2008 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband