Ákveðinn óróleiki
26.6.2008 | 18:27
Á einhver upptöku af Miðjunni, þætti Sverris Stormskers á Útvarpi Sögu, frá í gær?
Voðalega þætti mér vænt um að fá hana lánaða til eftirtöku. Ef einhver getur liðsinnt mér þá endilega hafið samband hérna eða sendið línu til markusth@internet.is .
Fyrirfram ástarþakkir.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Garðsláttur á ókristilegum tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er þátturinn ekki á dagsrá á Útvarpi sögu? það ættu að vera hæg heimatökin hjá þér að nálgast hann.
Hvað var svona spennandi sem þú þarft að hlusta á, sagði stormsker einhverjum til syndanna?
S. Lúther Gestsson, 26.6.2008 kl. 18:55
Þú getur náð í alla þættina hans á slóðinni:http://stormsker.net
Reyndar sagði kallinn að nýjustu þættirnir yrðu ekki settir inn fyrr en á föstudag, einhver í sumarfríi eða eitthvað.
Skondinn þáttur, gestirnir mættu allt of seint, samstarfsmaðurinn í fríi.
Sverrir skemmtilega pirraður. Góður þáttur þar til gestirnir mættu, þá breyttist þetta í óttalegt sjálfsauglýsingavörutorg.
Kveðja Laufeyb
laufeyb (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.