Glaðlyndir fara sér fremur á voða
25.6.2008 | 13:49
..en á maður ekki að segja að þeir fari sér að voða?
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Glaðlyndir fara sér fremur að voða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
....það fer alveg eftir því hvort þeir eru að fara Á voða eða AÐ voða.....
Ég hef heyrt að kennarar við Háskólann hafi áhyggjur af íslenzkukunnáttu stúdenta sem þar nema fræði - þeir geti hvorki komið frá sér mæltu máli né rituðu.....
Skil afhverju!! Án þess að ég sé endilega að ætla starfsfólki mbl.is að vera langskólagengnu....
Hrönn Sigurðardóttir, 25.6.2008 kl. 13:57
Heppnir erum við að hafa góða málvitund, Þó er orðið svo mikið um ambjögur á okkar fína en erfiða máli. Þjóðin þyrfti að hafa betri málvitund, ekki nóg að tuða einungis um einhverja verðvitund.
Eiríkur Harðarson, 25.6.2008 kl. 13:59
En bezt er þó að reyna að halda sæmilegri meðvitund ...
Markús frá Djúpalæk, 25.6.2008 kl. 14:01
Nöldrið skilaði sér...eða prófarkalesturinn
Markús frá Djúpalæk, 25.6.2008 kl. 15:00
Mér langar í Íslessgu í Hássgólanum. Kansgi fæ éðá vinnu í blaði attur.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 25.6.2008 kl. 15:28
Virkilega sterkur punktur hjá þér,
(Mér Islessgu Hássgólanum Kansgi éðá i attur)
Eiríkur Harðarson, 25.6.2008 kl. 17:36
Að betur athuguðu máli þá væri fyrirsögnin bæði málfræðilega réttari og fréttin trúlega skemmtilegri ef henni væri breytt örlítið; Glaðlyndir fara fremur að vaða.
Ég hef aldrei séð fýlupoka hoppa í pollum og syngja í rigningunni.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 25.6.2008 kl. 19:25
Best að drífa sig í fýlu...
Sigþrúður Harðardóttir, 26.6.2008 kl. 09:47
Fýla er stórlega vanmetin
Markús frá Djúpalæk, 26.6.2008 kl. 11:55
Skil svo sem að þið gerið ekki mikið af því að hoppa í pollum, fýlupúkarnir ykkar, þeir eru yfirleitt ísi lagðir...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.6.2008 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.