Undarlegt
9.6.2008 | 15:35
Vill einhver útskýra fyrir mér hvers vegna Glitnir fær peningana úr því mennirnir voru sýknaðir í Hæstarétti? Eða er það náttúrulögmál á Íslandi að bankarnir sigra alltaf?
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Peningarnir komnir til Glitnis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Ég ekki svar við jafn undarlegum hlut og þessum.
Sporðdrekinn, 9.6.2008 kl. 15:37
Nei - ég vil það ekki
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 16:23
Góð spurning þarft að spyrja lögfræðing af því til að fá rétt svar.
Skattborgari, 9.6.2008 kl. 21:10
Mér finnst þér einfaldlega ekki koma það við.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.6.2008 kl. 22:24
E-s staðar las ég að hinir sýknuðu óskuðu ekki eftir að halda ágóðanum, en vildu láta góðgerðarsamtök njóta. Bankinn átti ekki rétt á endurgreiðslu.
Kannski er Glitnir bara með vörslusjóð fyrir góðgerðarsamtökin (bara að það sé ekki Hjálparstofnun Bankanna)
Beturvitringur, 9.6.2008 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.