Leikarinn og ráđherrann
6.6.2008 | 09:26
Misjafnt hafast leikarinn og ráđherrann ađ. Leikarinn er of önnum kafinn viđ ađ láta okkur hinum líđa vel til ađ muna ađ einhvern tíma ţarf hann á eftirlaunum ađ halda. Ráđherrann hefur um margt annađ ađ hugsa en almúgann. Eins og til dćmis ađ muna ađ einhvern tíma ţarf hann á eftirlaunum ađ halda ...margföldum.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Leikkona fćr ekki eftirlaun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Langt ţar til viđ verđum gömul, Markús minn! Mjöööööög langt..
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 10:41
Óratími
Markús frá Djúpalćk, 6.6.2008 kl. 10:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.