Hættiði nú alveg!
5.6.2008 | 09:04
Ég er greinilega eitthvað pirraður í dag, þessi arfavitlausa hugmynd um skylmandi, boxandi ofur Sherlock fer hrikalega í taugarnar á mér.
Sennilega verður Jackie Chan fenginn til að leika Holmes svo hann verði nú örugglega nógu liðugur og fyndinn.
Guð hjálpi mér.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Nýr Sherlock Holmes fyrir nýja kynslóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Athugasemdir
Sammála þér. Þetta verður hörmung! Sherlock Holmes er einmitt góður vegna heilabrotanna og alla gátana og pælingana.
Það er eins og það þurfi að mata USA fólk öllu sem einfaldast og ef það er einhverstaðar einhver hugsun þá er það bara nei nei því að fólk á ekki að þurfa að hugsa!
Alltaf þurfa þessir Hollywoodistar að eyðileggja allt....
Íris (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 10:30
Hef bara eitt að segja ...
Stupid is what stupid does
Jón Ingi (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.