Merkileg aðferð

Þessi úrslit sýna kannski svo ekki verður um villst hve liðin í Landsbankadeildinni eru jöfn að styrkleika.

Það var samt annað sem mér datt í hug allt í einu. Það er aðferðin sem liðin nota þegar þau fara af stað að leita sér að útlendingum í sínar raðir. Þeir sem fara á stúfana velja auðvitað bara menn sem bera nöfn sem þeir kannast við. Michael Jackson og Prince leika í deildinni núna, og hefur Dean Martin ekki líka verið atkvæðamikill í tuðrusparki á Íslandi? Kunnugleg nöfn hljóta að vera ávísun á velgengni, ekki satt?  Ég myndi persónulega nota þessa aðferð sjálfur.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Þróttur lagði topplið Keflvíkinga, 3:2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hvar er Frank Sinatra? Eða Brad Pitt ?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.6.2008 kl. 00:33

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ætli þeir séu ekki væntanlegir?

Markús frá Djúpalæk, 2.6.2008 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband