Tökum pólverjana
30.5.2008 | 18:40
Pólverji nokkur þurfti að endurnýja ökuskírteinið sitt, þar sem það gamla var útrunnið.
En fyrst þurfti hann að gangast undir augnskoðun hjá augnlækni, áður en sýslumannsembættið léti Pólverjanum í té nýtt ökuskírteini.
Augnlæknirinn lét hann lesa á spjald með stöfunum
'C Z W I X N O S T A C Z'.
"Getur þú lesið þetta?' Spurði augnlæknirinn.
"Lesið þetta?' Endurtók Pólverjinn. "Ég þekki manninn!"
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Gott að vera búnir með þetta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Sporðdrekinn, 30.5.2008 kl. 19:31
Virkilega fyndið. Það eru misjöfn nöfn það sem okkur finnst vera bull finnst öðrum eðlilegt. P.s Lundi er virkilega góður hef smakkað hann tvisvar. Hefur örugglega gaman af nýju færslunni minni.
Skattborgari, 30.5.2008 kl. 20:27
Jens Guð, 31.5.2008 kl. 02:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.