Tölum í hringi
28.5.2008 | 21:47
Og vonum að fólk gleymi því að við höfum ætlað að taka einhverja afstöðu í þessu máli. Síðan skulum við varpa einhverri frábærri hugmynd fram úr einhverju ráðuneytinu í sumar, eins og til dæmis smá lækkun á bensíni eða jafnvel tillögu að bættu veðri á Íslandi. Svo smellum við okkur í öryggisráðið og allir gleyma eftirlaunalögunum. Við megum ekkert missa af því að fá almennileg eftirlaun eftir að hafa verið svona rosalega dugleg fyrir land og þjóð.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Farið yfir eftirlaunalög í sumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.