Tölum í hringi
28.5.2008 | 21:47
Og vonum ađ fólk gleymi ţví ađ viđ höfum ćtlađ ađ taka einhverja afstöđu í ţessu máli. Síđan skulum viđ varpa einhverri frábćrri hugmynd fram úr einhverju ráđuneytinu í sumar, eins og til dćmis smá lćkkun á bensíni eđa jafnvel tillögu ađ bćttu veđri á Íslandi. Svo smellum viđ okkur í öryggisráđiđ og allir gleyma eftirlaunalögunum. Viđ megum ekkert missa af ţví ađ fá almennileg eftirlaun eftir ađ hafa veriđ svona rosalega dugleg fyrir land og ţjóđ.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Fariđ yfir eftirlaunalög í sumar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.