Ekki sama Jón eđa séra...

"Hefđi ţetta gerst fyrir 10 árum hefđi ég framiđ morđ á honum", segir Ragnar Hauksson sem réđst á Guđmund Jónsson, fyrrverandi forstöđumann Byrgisins fyrir hálfum mánuđi. Segir á visi.is í dag.

Nú er búiđ ađ dćma Guđmund til fangelsisvistar, í máli sem flestir landsmenn ţekkja og ţarf ekki ađ tíunda hér. Ţađ sem slćr mig viđ ţessa grein á vísi er hversu ţeim virđist vera skemmt yfir árásinni og ađ hinn dćmdi mađur hafi engan rétt til ađ vera ekki áreittur eđa misţyrmt af reiđu fólki.

"Mér finnst ég ekki ţurfa ađ svara fyrir ţađ ađ löđrunga Guđmund Jónsson í Byrginu. Finnst ţér ţađ?" Segir árásarmađurinn í viđtalinu.

Ég er ekki međ ţessum skrifum ađ taka upp hanskann fyrir ţađ sem Guđmundur hefur veriđ dćmdur fyrir, heldur ađeins ađ velta hinu fyrir mér, hvort ţađ ţyki bara eđlilegt ađ ráđast á annađ fólk og hvort Vísi og Kompási virđist réttlćtiskenndin ekki eins dýrmćt og ţeir hafa látiđ í veđri vaka. Eru ţessir miđlar kannski bara í ţví ađ reyna ađ búa til hasar?

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Veistu ađ ég er ţér fullkomlega sammála.  Viđ höfum lög í ţessu landi, ţađ dugir mér, ţó svo sannarlega mćtti endurskođa og breyta mörgum ţeirra.

En ein ljót gjörđ réttlćtir ekki ađra.

Ţetta er alls ekki flott eđa hetjulegt eins og ég fékk á tilfinninguna ţegar ég las "fréttina".

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2008 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband