Enginn aldur
25.5.2008 | 03:03
En hvađ veldur ţví ađ fólki dettur til hugar ađ tala viđ rígfullorđna konu eins og hún sé frekar illa gefiđ smábarn? Ég heyrđi viđtal viđ Torfhildi í útvarpsfréttum og stúlkan sem tók ţađ talađi eins og hlandauli viđ gömlu konuna... "Mér er sagt ađ ţú sért dugleg ađ spila..?" var ein snilldarspurningin... Guđ minn góđur, ţađ vćri nú hćgt ađ spyrja konu sem hefur lifađ alla 20. öldina, í basli og velgengni, komiđ upp nokkrum börnum og séđ á eftir vinum og ćttingjum í gröfina, skárri spurningar en ţú myndir spyrja sćmilega talandi ţriggja ári barn.
En aumingja spyrillinn var náttúrulega sennilega meira en 80 árum yngri en viđfangsefniđ... Viđ hverju er ađ búast?
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
104 ára í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er einhver lenska ađ tala viđ vel fullorđiđ fólk eins og smábörn eđa ţađ sem verra er, hálfvita.
Ćtli ţetta sé ekki sama fólkiđ sem talar hátt viđ blinda?
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2008 kl. 07:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.