Páll minn,

Ekki láta ljúga að þér. Það er ekki allt sem sýnist. Eina ástæðan fyrir öllu þessu jákvæða er hvað við höfum verið dugleg að markaðssetja okkur, eða kannski bara að ljúga að sjálfum okkur og veröldinni. Ég held frekar að Íslendingar ættu að tvöfalda íbúafjölda Coventry, það getur ekki orðið verra.

Annars bara kátur, góðar stundir.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Ættu allir að flytja til Íslands?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Nei í guðanna bænum, er ekki komið nóg af fólki á klakan... vil ekki fleiri.

Linda litla, 22.5.2008 kl. 11:50

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

´

Linda! Skammastín!!!  Ertu orðin RASISTI?!?  ( Nei nei. Bara að grínast!!!).

Mér finnst líka alveg nóg komið nema það litla sem bætist við, þ.e.a.s., undan okkur sjalfum hér á klakanum

Kær kveðja, Björn bóndi.

´

Sigurbjörn Friðriksson, 22.5.2008 kl. 13:13

3 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Sammála Lindu.. og restinni undan Birni bónda.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.5.2008 kl. 13:45

4 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

´ 

Helga Guðrún!  Meintir þú þetta?  Ég fékk allt í einu smá fiðring...!!!!  Þú mátt ekki segja svona nema þú meinir eitthvað með þessu (stelpurnar sögðu svona í den áður en þær létu hárið falla).

Kær kveðja,

Björn bóndi.

´

Sigurbjörn Friðriksson, 22.5.2008 kl. 20:31

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Horfðu í stóru, bláu augun mín.. -myndi ég grínast?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.5.2008 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband