Club... ?
21.5.2008 | 21:41
"Maturinn hérna er fínn. Viđ höfum fariđ í nokkur skipti niđur í bć ađ borđa og fengiđ frábćran mat. Viđ höfum samt ţurft ađ borđa frekar oft hérna á hótelinu og ţá neyđst til ađ grípa í klúbbsamlokuna," segir Örlygur Smári lagahöfundur framlags Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva This Is My Life ţegar Visir forvitnađist um matarćđi íslenska hópsins snemma í morgun.
"Klúbbsamlokan ţótti ágćt í byrjun en eftir 10 daga. Já ég segi ekki meir. Annars ţykir manni orđiđ bara heimilislegt ađ heyra ţjónana segja í hvert skipti međ nettum Borathreim: Club sandwich, very good!" segir Örlygur.
Ég hélt ţau hefđu fengiđ nóg af Club, Merzedez Club, strax í upphafi ...
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Norrćn veisla í Belgrad | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kannski heitir samlokan mercedes club sandwich hehe
Linda litla, 21.5.2008 kl. 21:45
Já og sósan Rub-it-in
Markús frá Djúpalćk, 21.5.2008 kl. 21:49
Mér ţykja Rub-it-on sósurnar betri.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.5.2008 kl. 22:04
eru ţćr ekki soldiđ sterkar?
Markús frá Djúpalćk, 21.5.2008 kl. 22:11
Sterkar.. sćtar.. heitar.. kaldar.. ţađ er hćgt ađ velja bara eftir ţví hvađ mann langar mest í ţá stundina. Oft gott ađ blanda ţeim saman líka. Fást ţćr ekki heima ţessar?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.5.2008 kl. 22:19
Verđ ađ tékka á ţví - mjög áhugaverđ sósutegund - segi nú ekki annađ
Markús frá Djúpalćk, 21.5.2008 kl. 22:21
Talandi um áhugaverđar sósutegundir - Stormurinn flottur í dag, mar! Er ađ hlusta á Söguna endurflutta og Stebba endurdrepinn. Kúl, mar! Djö er´ann hot, strákurinn!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.5.2008 kl. 22:39
Hot eins og Rub-it-on sósa... ?
Markús frá Djúpalćk, 21.5.2008 kl. 22:41
Nahh.. kannski ekki SVO hot.. en deffó svona in-yer-face-sucker sósa.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.5.2008 kl. 22:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.