Breskir fjölmiðlar eru illyrmislegir
14.5.2008 | 12:33
Það hefur tíðkast lengi hjá bresku pressunni að taka svona á fólki, gera grín að útliti þess, atferli eða hegðun. Það er litlu eirt í því sambandi hjá þeim bretum. Okkur íslendingum brygði við ef íslenskir fjölmiðlar hegðuðu sér eins og þeir bresku hafa gert, en að sumu leyti virðist umfjöllun vera að færast á svipað stig hér og er þar.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Beatrice hædd í breskum blöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
Athugasemdir
Fólk er grimmt!
Sporðdrekinn, 14.5.2008 kl. 12:43
Fólk á það allavega til að vera óttalegir púkar...
Markús frá Djúpalæk, 14.5.2008 kl. 14:41
Ég er óttalegur púki, reyndar eru flestir í minni fjölskyldu púkar! En við myndum aldrei særa neinn vísvitandi!
Svo er þá hægt að segja að sumt fólk sé grimmt en annað púkar
Sporðdrekinn, 14.5.2008 kl. 17:02
Enda ertu sporðdreki, Sporðdreki
Markús frá Djúpalæk, 14.5.2008 kl. 17:50
Sannleikurinn getur verið grimmur. DV var aldrei og er ekki fríblað. Þeir sem vilja lesa það kaupa það. Vita að hverju þeir ganga. Hinir sleppa því. Ekkert flókið.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.5.2008 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.