hahaha Ég átti það til með að dansa upp á borðum. Bæði í vinnunni (nei ekki strippari) og mér til gamans.
Það er nú svolítið fyndið en c. sex árum eftir að ég hætti að vinna á þeim stað þar sem að ég stökk upp á borð og tryllti liðinn . Var ég að vinna annarstaðar við þjónustustörf, og var ég þar að auki búin að búa erlendis flest þessara sex ára. En allavega, ég kem að borði þar sem að tveir menn sitja ég fer til þeirra og spyr hvort að ég megi bjóða þeim kaffi? Nei takk segir sá eldri, en þú mátt dansa fyrir mig! Vá hvað mér brá! Bjóst ekki við að neinn myndi eftir þessu og hvað þá eftir mér sex árum seinna. En ég hef augljóslega verið eftirtektarverð
Athugasemdir
Dansar fyrir manninn sinn...... en aldrei nakin. Fattarðu þetta núna?
Meira torment síðar..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 13.5.2008 kl. 20:26
Ég segi nú bara eins og sumir... promises
Markús frá Djúpalæk, 13.5.2008 kl. 20:36
Markús frá Djúpalæk, 13.5.2008 kl. 20:36
Engu lofað - ekkert svikið.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.5.2008 kl. 01:09
hahaha Ég átti það til með að dansa upp á borðum. Bæði í vinnunni (nei ekki strippari) og mér til gamans.
Það er nú svolítið fyndið en c. sex árum eftir að ég hætti að vinna á þeim stað þar sem að ég stökk upp á borð og tryllti liðinn . Var ég að vinna annarstaðar við þjónustustörf, og var ég þar að auki búin að búa erlendis flest þessara sex ára. En allavega, ég kem að borði þar sem að tveir menn sitja ég fer til þeirra og spyr hvort að ég megi bjóða þeim kaffi? Nei takk segir sá eldri, en þú mátt dansa fyrir mig! Vá hvað mér brá! Bjóst ekki við að neinn myndi eftir þessu og hvað þá eftir mér sex árum seinna. En ég hef augljóslega verið eftirtektarverð
Sporðdrekinn, 14.5.2008 kl. 02:11
Það er nú alltaf gaman þegar fólk man eftir manni ...
Markús frá Djúpalæk, 14.5.2008 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.