Nafn óskast
3.5.2008 | 01:27
..eða uppástunga að nafni á nýja Laugardagsþáttinn okkar Sverris Júlíussonar á Útvarpi Sögu. Allar uppástungur og tillögur vel þegnar.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Athugasemdir
Tengja þáttinn við ykkur tvo, laugardagsdúettinn eða þá við lengd þáttarins laugardagstríóið. Nema betur eigi við að nefna ykkur tvo"tvær á leið í tungurnar"
Eiríkur Harðarson, 3.5.2008 kl. 01:38
Mér dettur í hug Laugardagsfárið (íslenska þýðingin á Saturday Night Fever).
Jens Guð, 3.5.2008 kl. 01:43
Sver í Mark
Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.5.2008 kl. 02:09
Heill og sæll; Markús og aðrir skrifarar !
Þótt ég þykist ekki fremri; þeim ágætu drengjum, Eiríki og Jens Guð(i), vil ég nefna, Á sagnabergi, sem valkost, tala nú ekki um, gætuð þið stillt tónlistarflutningi í hóf, og fækkað auglýsingum (tilkynningalestri). Eyðileggur oft; góða spjallþætti, óþarfur og síbyljandi tónlistarflutningur, Markús minn.
Með beztu kveðjum, sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 02:14
"Nameless" þykir mér eiginlega hafa mesta aðdráttaraflið. Nafnlaust....nameless, dulúðlegt, töff, sjálfstætt, eftirminnanlegt(rétt skrifað?).
NAMELESS, já þið sáuð hve vel það leit út á coverinu!!!
kveðja
Harpa
Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 02:57
Ég sting uppá: 68NIOU1 Spennandi.. dulúðugt.. áferðarfallegt.. okokok allavega ferlega krúttlegt.. næs.. sure, i´ll shut up now luv x
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.5.2008 kl. 04:01
Markús Sver! Vitnar þarna skemmtilega í sterkasta mann heims á sínum tíma.
Menning og mandarínur... solid
Laugardags Sagan
Sumar Sagan
Geri ráð fyrir að þú notir eitthvað af þessum, ekkert að þakka
Þórður Helgi Þórðarson, 3.5.2008 kl. 14:05
Svermar (á Sögu)
Marrir (á Sögu)
Sverkús
Smerrkius
Fríða og dýrið
Sögumark
Svermarsaga
Marsaga
Trakóm
Grallaraspóar
Sponni
Beturvitringur, 3.5.2008 kl. 17:23
Tvíeikið
Markús og Sverrir
Sverrir og Markús
áhugamanneskjan (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 18:35
Þið eruð öll frábær!
Markús frá Djúpalæk, 4.5.2008 kl. 02:36
Hm, Söguburður!?
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.