Styttist í 100.000
28.4.2008 | 13:44
Þó ég sé nú ekki meðal þeirra allra vinsælustu styttist í að hundraðþúsundasti gesturinn kíki í kaffi. Nú sýnir teljarinn 86096 .. þannig að ef ég verð duglegur að blogga og þið dugleg að kíkja við gæti 100.000 gesturinn verið hér í byrjun júní.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Athugasemdir
Ég mun kíkja á þig, ja bara svona eins og venjulega
Sporðdrekinn, 28.4.2008 kl. 20:10
Er fjöldinn, út af fyrir sig, eftirsóknarverður?
Beturvitringur, 29.4.2008 kl. 01:37
Sporðdreki, alltaf gaman að fá þig í heimsókn. Beturvitringur, eru gæði ekki yfirleitt betri en magn?
Markús frá Djúpalæk, 29.4.2008 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.