Styttist í 100.000
28.4.2008 | 13:44
Ţó ég sé nú ekki međal ţeirra allra vinsćlustu styttist í ađ hundrađţúsundasti gesturinn kíki í kaffi. Nú sýnir teljarinn 86096 .. ţannig ađ ef ég verđ duglegur ađ blogga og ţiđ dugleg ađ kíkja viđ gćti 100.000 gesturinn veriđ hér í byrjun júní.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Athugasemdir
Ég mun kíkja á ţig, ja bara svona eins og venjulega
Sporđdrekinn, 28.4.2008 kl. 20:10
Er fjöldinn, út af fyrir sig, eftirsóknarverđur?
Beturvitringur, 29.4.2008 kl. 01:37
Sporđdreki, alltaf gaman ađ fá ţig í heimsókn. Beturvitringur, eru gćđi ekki yfirleitt betri en magn?
Markús frá Djúpalćk, 29.4.2008 kl. 08:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.