Bárur ţér fleygja um bölsins haf brotiđ hvert skip sem ţér lífiđ gaf. Uns eiturbylgjan viđ auđnaland ađ endingu grefur ţitt lík í sand.
Viđ áttum drauma um ást og trú en eitthvađ brast og ţú reikar nú um villustrćti í vođans borg ţađ er verra en dauđinn og ţyngra en sorg. Og öll mín tár til einskis ţau í tómiđ renna, mín ör og sár til einskis svíđa ţau og brenna. :,:En verst er ţó ađ vita ei hverju er um ađ kenna:,: Ţú grćtur oft en ég get svo fátt ég gaf ţér allt ţađ var samt of smátt. Eitriđ ţig bindur í báđa skó og blóđ ţitt hrópar fćr aldrei nóg. Ţeir hirđa ţig stundum og hringja í mig og heimta ađ ég komi ađ sćkja ţig ţú ert örvita af kvölum og allt ţitt ţor ţín orka og líf fer í ţessi spor. Og öll mín tár
. Á sjúkrahús fórst og er send varst heim ţeir sögđu ţig fríska, viđ trúđum ţeim. Ţí hlóst og söngst, en ţú hlćrđ ei meir, ţađ hryggir ei neitt eins og von sem deyr. Bárur ţér fleygja um bölsins haf brotiđ hvert skip sem ţér lífiđ gaf. Uns eiturbylgjan viđ auđnaland ađ endingu grefur ţitt lík í sand. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins. |
Athugasemdir
aaaahhhh fallegt - sorglegt - en fallegt.
Hrönn Sigurđardóttir, 28.4.2008 kl. 11:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.