Nýr Eurovision ţáttur

Í dag kl. 17 hefur göngu sína ţáttur á Útvarpi Sögu ţar sem ég og Sverrir Júlíusson munum líta á lögin í Eurovison keppninni ţetta áriđ og reynum ađ meta hvort ţau komast upp úr undankeppnunum tveimur. Viđ ćtlum ađ heyra í Eurovision keppendum, núverandi og fyrrverandi, heyrum eurovision lög, gömul og ný. Viđ fáum góđa gesti sem hjálpa okkur viđ matiđ á keppendum ársins 2008 og ýmislegt fleira verđur gert til ađ búa til ţessa einu sönnu Eurovision stemmningu.

Helga Möller og Valgeir Guđjónsson verđa gestadómarar í nćsta ţćtti 29. apríl, ţegar viđ spilum lögin af fyrra undanúrslitakvöldinu.

Fylgist međ okkur í hverri viku fram ađ úrslitakvöldinu í maí, á Útvarpi Sögu!


mbl.is Flestir veđja á Rússa í Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Jćja komst hann ađ međ sitt júróvision strákurinn, ánćgđur međ ţig boy.

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 22.4.2008 kl. 12:31

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţetta verđur fjör !

Markús frá Djúpalćk, 22.4.2008 kl. 12:32

3 identicon

Ég hef ekki haft neina ásćtđu til ađ tjá mig á netinu eđa nokkur stađar, ekki fyrr en ég fór ađ hlusta á ykkur á útvarpi sögu.

Júróvísjón er aftur á móti ekki eitthvađ sem mađur tjaír sig um annađ en ađ ég ćtla ađ opna báđar skáphurđarnar međ ţér og Dodd litla í ţessar fáeinu klukkustundir og skríđa síđan inn aftur fram ađ gay pride.

Ég vona ađ okkur eigi eftir ađ ganga vel ţarna úti aldrei ađ vita hvađ gerist!

Jón Haukdal (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 13:50

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jibbí

Hrönn Sigurđardóttir, 22.4.2008 kl. 14:08

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Bara góđa skemmtun öll sömul...

Markús frá Djúpalćk, 22.4.2008 kl. 14:30

6 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Jón Arnar, ţađ var kominn svo mikill vorhugur í mig ađ ég stökk fram um heilan mánuđ. Takk fyrir ábendinguna og leiđrétting komin inn.

Markús frá Djúpalćk, 22.4.2008 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband