Nýjasta ógn heimsbyggđarinnar
19.4.2008 | 13:26
Sérfrćđingar halda ţví fram ađ mesta ógnin sem stafar ađ heimsbyggđinni á nćstu árum sé hópur öfgasinnađra Bristolbúa sem ćtla sér međ öllum ráđum ađ breyta veröldinni allri í eina stóra Bristol.
Fólk er beđiđ ađ hafa vara á sér og láta yfirvöld og lögreglu vita ef ţađ kemst á snođir um dularfullar mannaferđir sem gćtu veriđ Bristolbúar í leit ađ heimsyfirráđum.
Sprengingar í Bristol | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 14:01 | Facebook
Athugasemdir
Öfgasinnađir múslimar eru ógn viđ vestrćn gildi, og ţađ á ekki ađ grínast um ţau mál, ţessir menn eru bara međ eitt viđhorf og ţađ er ađ eyđa vestrćnni menningu.
Lárus Baldursson (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 14:13
Minn ágćti Lárus, ţađ er kosturinn viđ málfrelsiđ, ađ ţađ má grínast međ flest ef ekki allt. Ţannig ađ ég ćtla ekki ađ byrja á ţví núna ađ spyrja ţig leyfis um hvađ ég grínast međ og hvađ ekki. Takk fyrir innlitiđ.
Markús frá Djúpalćk, 19.4.2008 kl. 14:28
Ef satt skal segja er ţetta brilliant gott grín hjá ţér, Lárus. Og miđađ viđ ofurviđkvćmi ónefndra trúarsamfélaga og svo blogglokanir undanfarna daga, er ţetta mjög "rökrétt grín".
Ég mun fylgjast grannt međ "Bristolbúum", í framtíđinni.
Sigríđur Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 18:55
Sorry, Markús, ćtlađi ég ađ segja, nafniđ fyrir ofan kommentiđ mitt "límdist" illilega inn á heilabúiđ mitt.
Sigríđur Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 18:57
Mér fannst nú Lárus frekar fyndinn líka....
Markús frá Djúpalćk, 19.4.2008 kl. 20:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.