Oh...óheppni!!!
14.4.2008 | 14:17
...þegar ég var ungur maður fékk ég sent lettersbréf með svona frímerki. Ég henti því auðvitað.
Sjaldgæft íslenskt frímerki boðið upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Athugasemdir
Fyndin tilhugsun að þú hafir einhvern tíma verið ungur! Hahaha
Gaman aðessu.. amm
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.4.2008 kl. 15:01
Markús frá Djúpalæk, 14.4.2008 kl. 15:04
Þú ert greinilega frímerkjasafnari, Anna. Ég hafði voða gaman að þessu hér í eina tíð.
Markús frá Djúpalæk, 14.4.2008 kl. 15:14
Menn þurftu auðvitað að geta lagt fram sannanir fyrir að þeir ættu frímerkjasafnið sem þeir buðu svo gjarnan skoðun á. Svona í því ólíklega tilfelli að þeir væru beðnir um það..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.4.2008 kl. 15:42
Þetta er svolítið skemmtileg pæling. Og hugsa sér hvað fyrirbæri sem í grunninn er harla ómerkilegt, getur orðið merkilegt með tímanum.
Markús frá Djúpalæk, 14.4.2008 kl. 18:05
Oft hugsað um þetta. Ólafur Blótar er sennilega skýrasta dæmið um hversu rétt þú hefur fyrir þér..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.4.2008 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.