Hvar er ţessi LaugaRvegur?
13.4.2008 | 21:00
...blađamenn á mbl.is ţekkja ekki einu sinni nöfn helstu gatna í Reykjavík. Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem Laugavegur verđur ađ Laugarvegi.
En ţađ er gott ađ enginn slasađist ţarna, förum varlega í umferđinni, alltaf. Og munum ađ aka eftir ađstćđum. Mesta ábyrgđin liggur hjá hverju og einu okkar sem sest undir stýri, en ekki eingöngu í hálkunni, í umferđarmannvirkjunum, lélegu merkingunum og veđrinu.
Akstur er alvara. Alveg dauđans alvara stundum.
![]() |
Bílvelta á gatnamótum Laugavegar og Mjölnisholts |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ći, ţakka ţér fyrir ađ vekja athygli á málvitleysunni sem ríđur yfir allt.
Ţađ er svo erfitt ađ vera hjá lćknirurunum sem eru á Lauga(R)veg(g)num. Skiljanlegt er Barónsstígurinn héti Laugarvegur, ţađ stendur ţó ekki nema ein laug ţar.
Eins og ţú veist er Laugavegarnafniđ dregiđ af ţvottalaugunum gömlu.
Beturvitringur, 13.4.2008 kl. 23:35
hurru? búiđ ađ leiđrétta ţetta í fréttinni?
Annađ sem mjög oft er vitlaust hugsađ: Mánađamót. Ţau verđa ansi oft mánađarmót.
Auđvitađ eru ţetta mót TVEGGJA mánađa = mánađa-. Bulluorđiđ mánađarmót hljómar eins og einn mánuđur hitti sjálfan sig fyrir!?
DánarBEĐUR, sjúkraBEĐUR. Aftur á móti blómaBEĐ.
Ţađ sem ég held ađ aftri fólki ađ festa ţetta í huga er ađ í ţolfalli er mynd orđanna eins (dánarbeđ - blómabeđ)
Afsakađu sóun á síđunni.
Beturvitringur, 13.4.2008 kl. 23:42
Ég hélt ađ hann héti "Laugarvegur" en ef ađ ţađ er ekki rétt, ţá er ég löglega afsökuđ, ég er ekki reykvíkingur.
En já, ţađ urđu engins slys á fólki ţarna sem betur fer, ţađ er nóg af slysum fyrir.
Fariđ bara varlega í umferđinni.
Linda litla, 14.4.2008 kl. 00:07
Takk fyrir innleggin báđar tvćr og haldiđ uppteknum hćtti
Markús frá Djúpalćk, 14.4.2008 kl. 09:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.