Útrás ríkisstjórnarinnar
13.4.2008 | 20:12
Ţessi útţrá á sér fleiri birtingarmyndir og spyr ekki um stétt og stöđu. Í liđinni viku var helmingur ríkisstjórnarinnar fjarri Íslandsströndum, funduđ ţiđ mun?
Forsćtisráđherra Geir H. Haarde var í Svíţjóđ í síđustu viku og fyrr í dag var hann staddur í Boston. Ţađan hélt hann til Nýfundnalands. Ađ öllum líkindum er hann vćntanlegur til Íslands á miđvikudaginn.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er stödd í Washington ţar sem hún átti međal annars fund međ Conduleezzu Rice. Í dag sat hún fund Alţjóđabankans um loftlagsmál.
Björgvin G. Sigurđsson, viđskiptaráđherra, hélt eins og kunnugt er í opinbera heimsókn til Kína í gćr. Hann ćtlar međal annars ađ heimsćkja ráđherra iđnađar- og viđskiptamála auk ađstođarráđherra utanríkismála. Hann hyggst líka heimsćkja íslensk fyrirtćki í landinu. Hann hefur einnig sagst ćtla ađ mótmćla ástandinu í Tíbet.
Össur Skarphéđinsson kom heim í gćr úr vikuferđ sinni viđ ađ kynna sér orkumál í Eţíópíu, Jemen og Djíbútí.
Samgönguráđherra Kristján Möller fór í opinbera heimsókn til Brussel í dag ţar sem hann rćđir viđ framkvćmdastjóra samöngu-, fjarskipta- og byggđamála.
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir er í Ţýskalandi í einkaerindum.
Mér skilst ađ restin sé önnum kafin viđ ađ pakka.
Auđurinn kemur ađ utan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferđalög, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:14 | Facebook
Athugasemdir
-Var ţađ ekki Boney M sem söng One Way Ticket?..
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 14.4.2008 kl. 09:04
Ég býst viđ ađ ţetta liđ komi aftur heim....?
Garđar Valur Hallfređsson, 14.4.2008 kl. 09:40
Ja - spurning hvort viđ ţurfum eitthvađ á ţví ađ halda ađ ţau snúi til baka... en ekki sjálfgefiđ heldur međ gćđi ţess sem í stađinn kćmi.
Markús frá Djúpalćk, 14.4.2008 kl. 09:46
Vćri ţađ ekki ţjóđráđ ađ flytja allt ţetta pakk út til annarra landa, svona til ađ fćkka bitlingaţegunum hérlendis. Kannski ćttum viđ ţá séns ađ fá eins og einn bitling fyrir ađ rífa kjaft í rituđu máli á ţessum vef
Tómas Ţráinsson, 14.4.2008 kl. 16:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.