Ekki drepa mig!
11.4.2008 | 13:43
Fréttir voru ađ berast af ţví ađ fimmtug kona hefđi í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag veriđ dćmd í 4 mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ađ hafa á síđasta ári haft í vörslu sinni í tćpt hálft kíló af hassi og 35 grömm af amfetamíni.
Konan viđurkenndi ađ hafa ćtlađ ađ selja fíkniefnin.
Hún hefur aldrei gerst brotleg viđ lög og slapp ţví međ vćgan dóm miđađ viđ magn efnanna sem hún var tekin međ.
Ţau voru ţó öll gerđ upptćk sem og ţrjú hundruđ ţúsund krónur í reiđufé sem fannst á heimili konunnar ţegar hún var tekin.
Hvađa skilabođ sendir ţetta fólki? Ég held ađ fimmtug manneskja viti fullvel hvađa áhrif sala eiturlyfja hefur á börnin okkar, ţađ hefđi ađ mínu viti átt ađ dćma hana til miklu ţyngri refsingar og henda lyklinum. Refsingin ţess sem fellur í pytt eiturlyfjanna er margfalt ţyngri og skelfilegri en ţessi kona fékk.
Kalliđi mig vondan og snúiđ upp á eyrun á mér!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:47 | Facebook
Athugasemdir
Ţú ert ekki vondur, og ég bara nć ekki í eyrun á ţér
Sporđdrekinn, 11.4.2008 kl. 16:54
Ţó ţau séu stór?
Markús frá Djúpalćk, 11.4.2008 kl. 17:05
Ţú ert vondur og bíddu bara ţar til ég nć í eyrun á ţér!
Ég hef reyndar ekkert fyrir mér međ vonsku ţína, var bara ađ prufa hvernig fílíng ţađ vćri ađ gegna skipunum...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.4.2008 kl. 22:50
Og hvernig fíling var ţađ?
Markús frá Djúpalćk, 11.4.2008 kl. 22:57
Nýstárleg.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.4.2008 kl. 23:13
Markús frá Djúpalćk, 11.4.2008 kl. 23:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.