Vinir Tíbets
11.4.2008 | 09:22
Birgitta Jónsdóttir skáldkona og formađur félagsins Vina Tíbets verđur í síđdegisviđtalinu í dag á Útvarpi Sögu. Ég ćtla ađ fá hana til ađ frćđa mig um Tíbet og hvađ er ađ gerast ţar. Um ítök Kínverja í landinu og um hvađ mótmćlin gegn ferđ Ólympíueldsins um heimsbyggđina snúast.
Ég veit ađ ţetta verđur áhrifamikiđ og áhugavert viđtal og hvet fólk til ađ hlusta í dag milli kl. 16 og 17.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk. Ég hlusta, ekki spurning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2008 kl. 10:14
ahhh er ţátturinn endurtekinn?
Hrönn Sigurđardóttir, 11.4.2008 kl. 19:04
Hann er ábyggilega endurtekinn einhvern tíma í kvöld, og svo um helgina.
Markús frá Djúpalćk, 11.4.2008 kl. 19:20
Viđ hlustuđum međ athygli hér í útlandinu í gegnum heimasíđu Sögu. Ţetta var virkilega góđur og upplýsandi ţáttur og Birgitta Jónsdóttir kom fram sem frábćr fulltrúi ţessa ađkallandi málefnis.
Hún sagđi okkur hvert um sig geta hjálpađ međ ţví ađ halda málefnum Tíbets í umrćđunni og mótmćla ótrúlega ómannlegri međferđ Kínverja á ţeim, ţegar og ţar sem viđ gćtum. En jafnframt ađ gera ţađ friđsamlega og af ţeirri háttsemi sem einkennir tíbetsku ţjóđina.
Ég lýsi hér međ yfir andstyggđ minni á framkomu Kínverja gagnvart tíbetsku ţjóđinni.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.4.2008 kl. 23:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.