Bruđliđ

- og seini fattarinn í mér

Ţađ er auđvitađ ekki í tízku ađ tala um fréttir gćrdagsins en mér er pínulítiđ ofbođiđ. Kannski degi of seint en ég lćt mig bara hafa ţađ. 

Í gćr var tilkynnt hver kostnađurinn viđ einkaţotu ţotuliđsins Ibbu og Geira hefđi veriđ. Upphćđin er fjórarkommatvćrmilljónir íslenskra króna. Viđ eina ferđ til Rúmeníu fyrir tvo ráđherra og átta manna fylgdarliđ. Nú spyr ég bara, hvađa helvítis bruđl er ţetta međ peningana mína? Til hvers ţurftu 10 manns ađ fara til Búkarest? Og hvernig dettur fólki í hug ađ ţađ sé ásćttanlegt ađ nokkura daga ferđ geti kostađ 420 ţúsund á mann? Svo leyfir forsćtisráđuneytiđ sér ađ stćra sig af ţví ađ hafa sparađ fimm vinnudaga metna á 200 ţúsund kall og dagpeninga upp á 100 ţúsund og fćr út ađ kostnađaraukinn viđ ađ nota einkaţotu í stađ áćtlunarflugs hafi ađeins veriđ 200 ţúsund krónur. Crap!

Ég mótmćli allur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég líka!

Hrönn Sigurđardóttir, 10.4.2008 kl. 09:18

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Sama hér. Öll međ tölu!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 10.4.2008 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband