Ding dong...frábćr gestur

doddyViđ ákváđum ađ láta efnahagsumrćđuna, vörubílstjóraólćti og ofbeldistal lönd og leiđ í Rödd Alţýđunnar í morgun. Í stađinn var slegiđ á létta strengi međ hinum bráđefnilega útvarpsmanni Ţórđi Helga Ţórđarsyni. Hann gerđi garđinn eitt sinn frćgan í ţáttum sem kallađir voru Ding Dong og áttu sér líf á 3-4 útvarpsstöđvum í denn. Doddi litli eins og hann er stundum kallađur stýrđi ţeim ţćtti ásamt ungum sveini sem Pétur Jóhann Sigfússon heitir. Ţarna stunduđu ţeir símahrekki, grín og bellibrögđ eins og ţeim einum er lagiđ og urđu gríđarvinsćlir fyrir vikiđ.

Ţórđur fór á kostum, viđ heyrđum nokkur góđ atriđi úr Ding Dong, spjölluđum um Eurovision og hvernig hann verđur hýr tvisvar á ári, í kringum Eurovision og Gay Pride.....

Best ađ segja ekki meira heldur hvetja ţá sem af misstu ađ hlusta á ţáttinn í endurflutningi milli kl. 13 og 15 í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband