Vírusviðvörun
7.4.2008 | 20:51
Þetta fékk ég sent á tölvupósti í dag:
Viðvörun til allra sem þú þekkir. Ef þið fáið Powerpoint
tölvupóst sem heitir 'Welcome to the matri ps..' þá megið þið alls ekki opna
hann. Þar kemur fram mynd í 10 sekúndur og síðan birtist texti 'Your hard drive
is over' og þá er öll viðbrögð um seinan, allt er horfið úr tölvunni!
Þetta er nýtt vírus prógram sem var hannað af frönskum aðila sem kallar sig
Nwin.
Sendu þetta áfram til allra.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Hæ! ég fékk svona 1. apríl og hélt það væri apríl gabb.
En er það bara allt í plati?
Kveðja Halldóra
Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 23:01
Þetta hefur líklega einungis verið afrit af vírusnum, sem Guðjón Ólafur sendi flokkssystkinum sínum(nema Birni Inga) merktum
TRÚNAÐARMÁL.
Eiríkur Harðarson, 7.4.2008 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.