Valur - handbolti
4.4.2008 | 14:22
Laugardaginn 5.apríl leikur meistaraflokkur Vals gegn Stjörnunni í N1 deild karla í Vodafone höllinni, Hlíđarenda. Leikurinn hefst klukkan 16 og verđur sýndur í sjónvarpinu. Ţađ er okkar von ađ sem flestir Valsmenn mćti og sýni stuđning í verki og ađ margir verđi rauđklćddir á pöllunum.
Í dag, föstudag, verđa meistaraflokksleikmenn á N1 bensínstöđinni viđ BSÍ frá kl 16.30-17.30 og hjálpa ţar til, afgreiđa, rćđa málin og gefa miđa. Valsarar, viđ skulum endilega mćta á ţessum tíma, ţetta er skemmtilegt framtak hjá N1 og strákunum okkar!
Áfram Valur!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.