Ein pćling
30.3.2008 | 11:48
Hvađ ef einhver verslunareigandi eđa -starfsmađur, tala ekki um hugsanlegan viđskiptavin sem verđur vitni ađ ráni eđa tilraun nćr ađ yfirbuga rćningjann? Ţá meina ég međ ţeim hćtti ađ rćninginn lćgi óvígur eftir? Vćri ţá sá sem tók til hetjutilburđanna ekki í vondum málum? Gćti hugsanlega lent í kćru fyrir líkamsárás og fengi hugsanlega ţyngri refsingu en rćninginn...
Ţađ kćmi mér satt ađ segja ekkert á óvart.
![]() |
Ránstilraun í Reykjavík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Tek undir ţessa pćlingu ţína, ţađ er virkilega vandlifađ núorđiđ í ţessu GRÓĐABANANALÝĐVELDI.
Eiríkur Harđarson, 30.3.2008 kl. 14:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.