Ein pæling
30.3.2008 | 11:48
Hvað ef einhver verslunareigandi eða -starfsmaður, tala ekki um hugsanlegan viðskiptavin sem verður vitni að ráni eða tilraun nær að yfirbuga ræningjann? Þá meina ég með þeim hætti að ræninginn lægi óvígur eftir? Væri þá sá sem tók til hetjutilburðanna ekki í vondum málum? Gæti hugsanlega lent í kæru fyrir líkamsárás og fengi hugsanlega þyngri refsingu en ræninginn...
Það kæmi mér satt að segja ekkert á óvart.
Ránstilraun í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir þessa pælingu þína, það er virkilega vandlifað núorðið í þessu GRÓÐABANANALÝÐVELDI.
Eiríkur Harðarson, 30.3.2008 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.