Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2017
- Október 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Október 2014
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Ótrúleg breyting á 18 árum!
27.3.2008 | 15:00
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Sjónvarp | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ekki hjá mér, amk ekki enn. Nananabúbú
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 15:03
Hehe - ég held ég fari og gerist flatskjár, nú er það bara grænmeti og hörkugöngutúrar á hverjum degi.
Markús frá Djúpalæk, 27.3.2008 kl. 15:19
Hvar fékkstu þessar myndir af manninum mínum. Nei, þetta var ljótt. He, he, he
Bylgja Hafþórsdóttir, 27.3.2008 kl. 18:11
Hehe - ég held þetta sé nú lýsandi fyrir okkur marga
Markús frá Djúpalæk, 27.3.2008 kl. 18:57
Sporðdrekinn, 27.3.2008 kl. 19:49
Þetta er ég og flatskjárinn minn
Markús frá Djúpalæk, 27.3.2008 kl. 19:55
Held maður verði að taka fram gömlu túbuna aftur, hagstæðari viðmiðun
Beturvitringur, 27.3.2008 kl. 23:04
Þá hef ég bara eitt að segja Markús: Til hamingju með flatskjáinn
Sporðdrekinn, 28.3.2008 kl. 01:28
Sporðdreki: Næst átt svo að segja Til hamingju með flatmagann - samt einhverjir mánuðir eða ár í það
Beturvitringur: Þú ert snillingur!
Markús frá Djúpalæk, 28.3.2008 kl. 10:44
Góðir hlutir gerast hægt, ég bíð spennt .
Ég veit ekki hvernig þú ert að taka á þessu (stór máli, hehehe), en kannski get ég gefið þér einhver góð ráð.
Sporðdrekinn, 28.3.2008 kl. 12:53
Játakk - mér veitir ekki af ráðum, Sporðdreki. Enda bara rétt að byrja (að hugsa um þetta).
Markús frá Djúpalæk, 28.3.2008 kl. 13:22
Þú ert frábær!
En hvað er sagt? Hálfnað verk er hafið er, þú ert þá kannski búin með 1/4 svona þar sem að þú ert farin að hugsa um þetta
Pikkaðu bara í mig ef þú villt ráð.
Sporðdrekinn, 28.3.2008 kl. 19:56
Pikk
Markús frá Djúpalæk, 29.3.2008 kl. 07:58
Hérna er póstfangið mitt thescorpio (at) live.com ( ég set þarna (at) í staðin fyrir @) Sendu mér línu og við sjáum hvað ég get gert fyrir þig
Sporðdrekinn, 29.3.2008 kl. 18:31
Takk fyrir það scorpio. Verður þetta svona fjar-megrun?
Markús frá Djúpalæk, 29.3.2008 kl. 19:08
Hahaha þetta verður vonandi fjarska-góð hjálp
Sporðdrekinn, 29.3.2008 kl. 19:48
Ég vill breyta orða vali mínu, úr "fjarska-góð hjálp" í "fjarska-góður stuðningur"
Sporðdrekinn, 29.3.2008 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.