Í tilefni nýliđinna páska
26.3.2008 | 11:03
Karlinn og sínöldrandi eiginkona hans, fóru í ferđ til Jerusalem.
Ţar andađist eiginkonan. Útfararstjórinn bauđ karlinum tvo kosti:
Ţađ kostar 350.000 kr ađ senda hana heim og ţá er athöfnin eftir,
en viđ getum grafiđ hana hér í Landinu helga fyrir 10.000 kr.
Karlinn velti ţessu svolítiđ fyrir sér og sagđist svo vilja senda hana heim.
Af hverju ćttir ţú ađ sóa 350 ţúsundum til ţess ađ senda konuna heim.
Ţađ vćri bara indćlt ađ henni vćri búinn legstađur hér, auk ţess sem
ţađ kostar ekki nema 10 ţúsund krónur.
Sá gamli svarađi:
"Fyrir löngu síđan lést hér mađur, hann var grafinn hér,
en á ţriđja degi ţá reis hann upp frá dauđum.
Ég get bara ekki tekiđ ţá áhćttu."
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 11:06 | Facebook
Athugasemdir
Góđur ţessi.
Sigurđur Ţórđarson, 26.3.2008 kl. 15:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.