Tveir dómar sama dag á sama landinu

Hérađsdómur Suđurlands hefur dćmt karlmann í eins árs fangelsi, ţar af níu mánuđi skilorđsbundna, fyrir hrottafengna árás og nauđgun gagnvart unnustu sinni. Ţá var hann dćmdur til ađ greiđa henni rúmar sex hundruđ ţúsund krónur í miskabćtur.

Hćstiréttur hefur dćmt Hannes Hólmstein Gissurarson til ađ greiđa Auđi Laxness, ekkju Halldórs Laxness, eina milljón og fimmhundruđ ţúsund í fébćtur fyrir brot á höfundarrétti í fyrsta bindi af ćvisögu Halldórs. Ţá er Hannes Hólmsteinn dćmdur til ađ greiđa 1,6 milljónir í málskostnađ.

Hvor konan ćtli hafi ţjáđst meira, andlega og líkamlega?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Tjah.....

....án ţess ađ ég ćtli ađ gera lítiđ úr hugsanlegri vanlíđan Auđar ţá gizka ég á hina.....? 

Hrönn Sigurđardóttir, 18.3.2008 kl. 08:37

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Svolítiđ ólíkar forsendur auđvitađ... en samt.

Markús frá Djúpalćk, 18.3.2008 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband