Fjölmenning - fjörmenning!

0fasturÞessi er alveg í anda fjölmenningarsamfélagsins sem er að verða til á Íslandi:

Tveir íslendingar eru úti í sveit að aka og sjá bíl fastan úti í kanti. Þeir ákveða að hjálpa og fara út úr bílnum.
Í fasta bílnum sitja tveir útlendingar en íslendingarnir kunna lítið í ensku en tekst að spyrja: Dú jú vant help? Útlendingarnir svara No no this is ok.
Íslendingarnir vilja samt ólmir hjálpa, gefa sig ekki og segja: Jes ví help jú. Útlendingarnir: No no this is ok. Íslendingarnir: Jes jes nó vesen - ví help jú. Þeir ná í reipi í bílinn sinn til að freista þess að draga bílinn - í versta falli að ýta honum upp á vegkantinn aftur.
Útlendingarnir: What are you gonna do?
Íslendingarnir: First ví reip jú - Þen ví ít jú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Góður, týpískur íslendingur

Guðborg Eyjólfsdóttir, 20.2.2008 kl. 18:55

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Hefurðu lent í mörgum svona?

Markús frá Djúpalæk, 20.2.2008 kl. 18:56

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 20.2.2008 kl. 18:56

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

"jes jes, nó vesen......"

Hrönn Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 20:37

5 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Markús frá Djúpalæk, 20.2.2008 kl. 20:43

6 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Nei reyndar ekki haha, en við erum svo mikið þannig að vilja hjálpa öllum, alla vega ég haha

Guðborg Eyjólfsdóttir, 20.2.2008 kl. 20:46

7 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Stundum meira af vilja en mætti, eins og dæmin sanna

Markús frá Djúpalæk, 20.2.2008 kl. 20:51

8 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ég hef líka átt það til að vera skuggalega flughræddur...

Markús frá Djúpalæk, 21.2.2008 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband