Islam
18.2.2008 | 17:58
Eins og menn muna voru ţeir Salman Tamimi formađur félags múslíma á Íslandi og Bjarni Randver Sigurvinsson guđfrćđingur í viđtali hjá mér í síđdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu á föstudaginn var.
Viđ ákváđum ađ bćta um betur og fengum Gústaf A. Níelsson sagnfrćđing í heimsókn í dag. Hann er sérfróđur um menningarheim múslíma og hvađa áhrif fjölgun ţeirra á vesturlöndum hefur haft. Hann lá ekkert á skođunum sínum og rökstuddi ţćr mjög vel. Hlustendur hringdu inn og urđu snörp og skemmtilegt skođanaskipti. Mjög magnađ og merkilegt viđtal sem verđur endurflutt ásamt viđtalinu viđ ţá Salman og Bjarna eftir miđnćtti í nótt.
Ég vil eindregiđ hvetja ţá sem hafa áhuga á ţessu málefni ađ vaka og hlusta!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heill og sćll, Markús, ţakka ţér fyrir síđast, og velkominn á Moggabloggiđ! En segđu okkur nú: Hvenćr verđur ţessi ţáttur međ ykkur Gústaf endurtekinn? – Međ góđri kveđju,
Jón Valur Jensson, 18.2.2008 kl. 18:09
Ţakka ţér fyrir, sömuleiđis Jón Valur. Ţátturinn verđur endurtekinn í nótt, sennilega eftir háttatíma flestra. Hygg ađ ţađ sé milli 1 og 3 í nótt. Kveđja,
Markús frá Djúpalćk, 18.2.2008 kl. 18:14
Sćll,mig langar til ađ biđja ţig um ađ koma til Arnţrúđar skilabođum um ađ hún hafi skođanakönnun hvađ margir vilja horfa á samkvćmisdans í sjónvarpinu.
anna (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 18:38
Anna, alveg sjálfsagt. Skal koma ţví á framfćri viđ hana. Kveđja,
Markús frá Djúpalćk, 18.2.2008 kl. 18:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.